Fjárhagsaðstoð


Reglur um fjárhagsaðstoð Dalabyggðar voru samþykktar í félagsmálanefnd Dalabyggðar 16. mars 2010 og staðfestar í sveitarstjórn Dalabyggðar 20. apríl 2010. Reglur þessar byggja á lögum nr. 40/1991 um félagsþjónustu sveitarfélaga.
Upplýsingar um fjárhagsaðstoð veitir Félagsþjónustan í Borgarbyggð.
Félagsþjónusta Borgarbyggðar
Inga Vildís Bjarnadóttir – vildis@borgarbyggd.is
Borgarbraut 14, 310 Borgarnesi.
Sími: 433 7100
Ítarefni um fjárhagsaðstoð sveitarfélaga
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei