Reglur um fjárhagsaðstoð Dalabyggðar voru samþykktar í félagsmálanefnd Dalabyggðar 16. mars 2010 og staðfestar í sveitarstjórn Dalabyggðar 20. apríl 2010. Reglur þessar byggja á lögum nr. 40/1991 um félagsþjónustu sveitarfélaga.
Upplýsingar um fjárhagsaðstoð veitir nú sveitarstjóri Dalabyggðar tímabundið, netfang sveitarstjori@dalir.is