Bæjarhátíð

Er haldin í júlíbyrjun annað hvort ár, á sléttri tölu.

Það kannast eflaust flestir við texta Þorsteins Eggertssonar; „Er ég kem heim í Búðardal, bíður mín brúðarval. Og ég veit það verður svaka partý…“

Á bæjarhátíðinni „Heim í Búðardal“ er kannski minna um brúðarval sem bíður í röðum en með sanni má segja að það sé svaka partý og veislunni margt í.

Hátíðin er vel sótt af heimamönnum og gestum þeirra, þar á meðal brottfluttum Dalamönnum. Áherslan er lögð á fjölskylduvæna og heimatilbúna dagskrá og viðburði.

Bærinn er skreyttur hátt og lágt. Íbúar og fyrirtæki hafa opið fyrir gesti og gangandi. Dalamenn skemmta sér við leiki og með þátttöku í ýmsum dagskrárliðum!

Heim í Búðardal 2024

Bæjarhátíðin Heim í Búðardal verður haldin 5. – 7. júlí 2024  🎉
Dagskráin er uppfull af skemmtun fyrir alla aldurshópa.

SKREYTINGAR verða eins og síðustu ár, þ.e.:
Grænn 💚 og/eða appelsínugulur 🧡 sunnan megin í þorpinu.
Rauður ❤️ og/eða blár 💙 norðan megin í þorpinu.
Gulur 💛 og/eða fjólublár 💜 í dreifbýlinu!
————————————————–

🌻 !! Dagskrá !! 🌻
Föstudagur 5. júlí:

 

Laugardagur 6. júlí:

 

Sunnudagur 7. júlí:

 

————————————————–

Og svo margt fleira:

 

————————————————–

Margir möguleikar á gistingu, veitingum og afþreyingu á svæðinu!

 

 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei