Vetrarleikar Glaðs 2025
12apr10:00Vetrarleikar Glaðs 2025
Nánari upplýsingar
Vetrarleikar Glaðs verð haldnir á reiðvellinum í Búðardal laugardaginn 12.apríl og hefst mótið stundvíslega klukkan 10:00
Nánari upplýsingar
Vetrarleikar Glaðs verð haldnir á reiðvellinum í Búðardal laugardaginn 12.apríl og hefst mótið stundvíslega klukkan 10:00 

Dagskrá
Forkeppni 10:00
Pollaflokkur
Fimmgangur F2 – opinn flokkur
Þrígangur – barnaflokkur
Fjórgangur V2 – opinn flokkur
Fjórgangur V2 – unglinga-ungmenna
Tölt T3 – opinn flokkur
Tölt T7 – barnaflokkur
Tölt T7 – unglinga og ungmenna
Fimmgangur F2 – opinn flokkur
Þrígangur – barnaflokkur
Fjórgangur V2 – opinn flokkur
Fjórgangur V2 – unglinga-ungmenna
Tölt T3 – opinn flokkur
Tölt T7 – barnaflokkur
Tölt T7 – unglinga og ungmenna
Hádegishlé
Úrslit
Fimmgangur F2 – opinn flokkur
Þrígangur – barnaflokkur
Fjórgangur V2 – opinn flokkur
Fjórgangur V2 – unglinga-ungmenna
Tölt T3 – opinn flokkur
Tölt T7 – barnaflokkur
Tölt T7 – unglinga og ungmenna
Þrígangur – barnaflokkur
Fjórgangur V2 – opinn flokkur
Fjórgangur V2 – unglinga-ungmenna
Tölt T3 – opinn flokkur
Tölt T7 – barnaflokkur
Tölt T7 – unglinga og ungmenna
Tveir knapar inná í einu og er riðið eftir þul.
Þrígangur fer þannig fram að knapi ríður tölt, brokk, stökk og fet og gilda þrjár bestu gangtegundirnar.
Eins og áður fara skráningar fram í gegnum SportFeng nema hjá pollum en verður það með sama hætti og skráning hefur farið fram á mótunum í vetur.
Skráningargjald er 4.000kr en frítt fyrir polla.
Síðasti skráningadagur er fimmtudagurinn 10.apríl



Meira
Klukkan
12. Apríl, 2025 10:00(GMT+00:00)
Staðsetning
Nesoddahöllin
Other Events