Dimmalimm í Dalíu

24apr15:00Dimmalimm í Dalíu

Nánari upplýsingar

Ástsælasta ævintýri þjóðarinnar í rómaðri uppsetningu Kómedíuleikhússins.
Ókeypis aðgangur í boði Dalabyggðar.

Hvenær og hvar: 24.4.2025, kl. 15:00 í Dalíu

Ókeypis aðgangur í boði Dalabyggðar.

Klukkan

24. Apríl, 2025 15:00(GMT+00:00)

Staðsetning

Dalía

Miðbraut 15

Other Events

Skipuleggjandi

Dalía

Dalía er menningar- og fræðslusetur. Í Dalíu er bæði gistiaðstaða og salur sem m.a. hefur verið notaður til tónleikahalds, kynninga og fræðslu. Dalía býður upp á marga möguleika. Staðsetningin er mjög góð og húsið er áberandi. Það er kjörið menningarsetur eða samkomustaður fyrir fólkið á svæðinu. Það að hafa einhverja starfsemi í húsinu auðgar mannlífið.

Learn More

Get Directions