Erindi um Hrein Friðfinnsson í Dalíu

24apr16:15Erindi um Hrein Friðfinnsson í Dalíu

Nánari upplýsingar

Hreinn Friðfinnsson frá Bæ í Miðdölum (1943-2024) er án efa þekktasti myndlistarmaður sem Dalabyggð hefur alið.

Aðalsteinn Ingólfsson, listfræðingur, ættaður frá Brautarholti, heldur erindi um Hrein, þar sem hann mun freista þess að draga saman nokkur helstu stef og hugmyndir listamannsins, eins og þau þróuðust í tímans rás og sýna hvernig heima hagarnir urðu honum æ hugleiknari eftir því sem tímar liðu.

Ókeypis aðgangur

Hvenær og hvar: 24.4.2025, kl. 16:15 í Dalíu

Meira

Klukkan

24. Apríl, 2025 16:15(GMT+00:00)

Staðsetning

Dalía

Miðbraut 15

Other Events

Skipuleggjandi

Dalía

Dalía er menningar- og fræðslusetur. Í Dalíu er bæði gistiaðstaða og salur sem m.a. hefur verið notaður til tónleikahalds, kynninga og fræðslu. Dalía býður upp á marga möguleika. Staðsetningin er mjög góð og húsið er áberandi. Það er kjörið menningarsetur eða samkomustaður fyrir fólkið á svæðinu. Það að hafa einhverja starfsemi í húsinu auðgar mannlífið.

Learn More

Get Directions