Hestaþing Glaðs

14jún10:00Hestaþing Glaðs

Nánari upplýsingar

Hestaþing Glaðs og úrtaka fyrir fjórðungsmót verður haldið á reiðvellinum í Búðardal laugardaginn 14. júní næstkomandi. Mótið hefst kl. 10:00 og er opið öllum félögum hestamannafélaga.
Skráning mun fara fram í gegnum sportfeng.

Skráningagjald er 5.000kr í barna og unglingaflokk og 7.000kr í fullorðinsflokk. Skráningu lýkur að miðnætti 11.júní

Barnaflokkur
Unglingaflokkur
Ungmennaflokkur
B flokkur
A flokkur
Gæðingatölt
Skeið 100 m
Stökk 250 m
Pollaflokkur
Frítt í stökk, skeið og pollaflokk og skráningar fara fram á staðnum.
Dagskrá er hér fyrir neðan með fyrirvara um breytingar:
10:00
Barnaflokkur
Unglingaflokkur
Ungmennaflokkur
B flokkur
A flokkur
Pollaflokkur
Hádegishlé
Gæðingatölt
Úrslit Barnaflokkur
Úrslit Unglingaflokkur
Úrslit ungmennaflokkur
Kaffihlé
Úrslit B-flokkur
Úrslit A-flokkur
Skeið 100 m
Stökk 250 m
Að loknu Hestaþingi verður smá fjölskyldudagskrá í reiðhöllinni og um kvöldið verður Kvöldgleði Glaðs á Vínlandssetrinu, sjá hér: Kvöldgleði Glaðs

Meira

Klukkan

14. Júní, 2025 10:00(GMT+00:00)

Staðsetning

Nesoddahöllin

Other Events