Frumkvöðlakaffi

02sept17:0018:00Frumkvöðlakaffi

Nánari upplýsingar

Frumkvöðlakaffi verður haldið í Nýsköpunarsetri Dalabyggðar 2. september kl. 17.00-18.00.

Hugmyndin með frumkvöðlakaffinu er að gefa frumkvöðlum tækifæri til að hittast og spjalla um sín verkefni. Allir eru hjartanlega velkomnir, hvort sem er þau sem eru með hugmynd að verkefni, þau sem eru að vinna að verkefnum – eða bara þau sem hafa áhuga á að kynnast betur þeim verkefnum sem eru í gangi í Dalabyggð og frumkvöðlunum sem leiða þau.

Kaffi á könnunni.

Meira

Klukkan

2. September, 2025 17:00 - 18:00(GMT+00:00)

Staðsetning

Nýsköpunar- og frumkvöðlasetur Dalabyggðar (Stjórnsýsluhúsi)

Miðbraut 11

Other Events

Get Directions