Skólaþing 2025

28ágú17:30Skólaþing 2025

Nánari upplýsingar

Skólaþing fer fram í Dalabúð, fimmtudaginn 28. ágúst nk. og hefst kl.17:30

Unnið verður í anda íbúarþings. Kristrún Birgisdóttir frá skólaþjónustu Ásgarðs er fundarstjóri og flytur framsöguerindi.

Foreldrar eru hvattir til að mæta á þingið og taka þátt í samtalinu. Saman getum við unnið að góðu skólaumhverfi fyrir börnin okkar.

Klukkan

28. Ágúst, 2025 17:30(GMT+00:00)

Staðsetning

Dalabúð

Miðbraut 8

Other Events

Skipuleggjandi

Auðarskóli

Samrekinn grunn-, leik- og tónlistarskóli Dalabyggðar

Learn More

Get Directions