Aðalfundur Hollvinasamtaka Dalabyggðar
15apr17:0018:30Aðalfundur Hollvinasamtaka Dalabyggðar
Nánari upplýsingar
Aðalfundur Hollvinasamtaka Dalabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 15. apríl kl. 17:00 í efri
Nánari upplýsingar
Aðalfundur Hollvinasamtaka Dalabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 15. apríl kl. 17:00 í efri sal í Félagsheimilinu Dalabúð í Búðardal.
Tilgangur samtakanna er: Að styrkja og efla byggð, atvinnulíf og menningu í Dalabyggð og standa vörð um sögu og starf svæðisins.
DAGSKRÁ:
- Skýrsla stjórnar og ársreikningur
- Tillögur að lagabreytingum
- Kjör stjórnarmanna og skoðunarmanna reikninga
- Úthlutun styrkja Hollvinasamtaka Dalabyggðar 2025
- Önnur mál
Meira
Klukkan
15. Apríl, 2025 17:00 - 18:30(GMT+00:00)
Staðsetning
Dalabúð
Miðbraut 8
Other Events