Bátadagur barnanna - Reykhólum
24ágú14:0017:00Bátadagur barnanna - Reykhólum
Nánari upplýsingar
Í samvinnu við Barnamenningarsjóð verður Bátadagur barnanna haldinn á Báta- og hlunnindasýningunni Reykhólum sunnudaginn 24. ágúst kl. 14-17 Fyrir börn á aldrinum 5 – 16 ára og
Nánari upplýsingar
Í samvinnu við Barnamenningarsjóð verður Bátadagur barnanna haldinn á Báta- og hlunnindasýningunni Reykhólum sunnudaginn 24. ágúst kl. 14-17
Fyrir börn á aldrinum 5 – 16 ára og fullorðnir velkomnir með.
Leiðbeinendur verða Hafliði Aðalsteinsson, Rebekka Eiríks og Birna Björt Hjaltadóttir.
Munum eiga notalega stund og smíða okkar eigin báta ásamt því að fræðast um gömlu trébátana sem safnið hefur að geyma. Í boði verður fjölbreyttur efniviður til hönnunar bátanna. Að smíðinni lokinni verða bátarnir settir á flot á tjörn. Gott að skrá börnin á netfangið bekka@simnet.is
Meira
Klukkan
24. Ágúst, 2025 14:00 - 17:00(GMT+00:00)
Staðsetning
Báta- og hlunnindasýningin Reykhólum