Blöndunar námskeið - ilmkjarnaolíur
15nóv13:0017:00Blöndunar námskeið - ilmkjarnaolíur
Nánari upplýsingar
Námskeið á Hrútsstöðum í Dölum 15. nóvember kl. 13-17 Skráning fer fram á hraundis@hraundis.is – Ath. takmarkaður fjöldi Námskeiðið hentar öllum sem hafa áhuga á
Nánari upplýsingar
Námskeið á Hrútsstöðum í Dölum 15. nóvember kl. 13-17
Skráning fer fram á hraundis@hraundis.is – Ath. takmarkaður fjöldi
Námskeiðið hentar öllum sem hafa áhuga á að gera eigin náttúrulegu blöndur með ilmkjarnaolíum, án aukaefna.
- Kennt að blanda til að lina bólgur og verki ásamt að styrkja andlega líðan.
- Auðvelt að læra og búa til olíur sem geta nýst í gjafir.
- Ilmkjarnaolíur hafa mismunandi virkni eftir tegundum, því er mikilvægt að velja réttu olíurnar, í réttum hlutföllum og vita hvað ber að varast við notkun.
Námskeiðið er 4 klst og kostar 25.000 kr.- innifalið er hráefni og uppskriftir.
Leiðbeinandi: Hraundís ilmolíufræðingur, eigandi Hraundísar (www.hraundis.is)
Meira
Klukkan
15. Nóvember, 2025 13:00 - 17:00(GMT+00:00)
Staðsetning
Hrútsstaðir
Other Events