Júní, 2024

28jún12:0013:00Dalabyggð - hástökkvarar ársins: Niðurstöður úr íbúakönnun landshlutanna.

Nánari upplýsingar

Niðurstöður úr íbúakönnun landshlutanna eru komnar út og samkvæmt þeim er Dalabyggð hástökkvari milli kannana. Íbúakönnunin kannar hug íbúa til búsetuskilyrða, aðstæður á vinnumarkaði og afstöðu til nokkurra mikilvægra atriða, s.s. hamingju og hvort íbúar séu á förum frá landshlutanum.

Dr. Vífill Karlsson frá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi fer yfir niðurstöður könnunarinnar í léttum hádegisfyrirlestri, föstudaginn 28. júní n.k. kl. 12.00-13.00.

Heitt á könnunni og allir íbúar hjartanlega velkomnir.

Sjá skýrsluna hér: Íbúakönnun landshlutanna

Meira

Klukkan

(Föstudagur) 12:00 - 13:00

Staðsetning

Nýsköpunar- og frumkvöðlasetur Dalabyggðar (Stjórnsýsluhúsi)

Miðbraut 11

X
X