Heim í Búðardal: Íslenskar heimsbókmenntir miðalda
06júl18:00Heim í Búðardal: Íslenskar heimsbókmenntir miðalda
Nánari upplýsingar
Íslenskar heimsbókmenntir miðalda, laugardaginn 6. júlí kl. 18:00 í Dalabúð
Nánari upplýsingar
Íslenskar heimsbókmenntir miðalda, laugardaginn 6. júlí kl. 18:00 í Dalabúð
Spjall um íslenskar heimsbókmenntir miðalda með Dr. Jackson Crawford, Dr. William R. Short og Reyni Óskarsyni.
Spjallið fer fram á ensku.
Bæjarhátíðin „Heim í Búðardal“ verður haldin helgina 5. – 7. júlí nk. í sveitarfélaginu Dalabyggð. Ýmislegt um að vera, dagskránna í heild má sjá hér: BÆJARHÁTÍÐ
Meira
Klukkan
6. Júlí, 2024 18:00(GMT+00:00)
Staðsetning
Dalabúð
Miðbraut 8
Other Events