Deildarfundur KB
Nánari upplýsingar
Deildarfundur Breiðafjarðardeildar Kaupfélags Borgfirðinga verður haldinn þriðjudaginn 18. mars kl. 19:30 í Árbliki. Allir velkomnir – hægt að gerast félagsmaður á staðnum. Félagsgjald er 1.000kr.- og greiðist
Nánari upplýsingar
Deildarfundur Breiðafjarðardeildar Kaupfélags Borgfirðinga verður haldinn þriðjudaginn 18. mars kl. 19:30 í Árbliki.
Allir velkomnir – hægt að gerast félagsmaður á staðnum. Félagsgjald er 1.000kr.- og greiðist aðeins einu sinni. Með því að gerast félagi færðu aðgang að afsláttarkjörum m.a. í Nettó, Krambúðinni, Kjörbúðinni, Iceland og búrekstrardeild KB.
Félagsmenn geta haft áhrif á stefnu og áherslur félagsins.
Dagskrá fundarins:
- Rekstur 2024 og horfur 2025
- Kosning deildarstjóra og fulltrúa á aðalfund KB 2025
Meira
Klukkan
18. Mars, 2025 19:30(GMT+00:00)