Ágúst, 2023

11ágú(ágú 11)11:0013(ágú 13)16:00EiríksstaðarhátíðEiríksstaðarhátíð

Nánari upplýsingar

Seinni hátíð sumarsins á Eiríksstöðum sem snýst um tilraunir með forn handbrögð, aðferðir og lífsstíl 10. aldar.
Nú skoðum við vinnslu allskonar handverks og járnvinnslu, en einnig er þessi hátíð tileinkuð reflum.
Til stendur að byggja nýtt hús á Eiríksstöðum, jarðhýsi byggt á fornleifum og hófst það ferli í vor á fyrri hátíðinni okkar.
Allar okkar hátíðir helgast af því að lofa gestum að taka virkan þátt, munda vopn, prófa handverk og smakka mat, sem gefur hugmyndir um lífshætti á landnámsöld.

Meira

Klukkan

11 (Föstudagur) 11:00 - 13 (Sunnudagur) 16:00

Staðsetning

Eiríksstaðir

Eiríksstaðir

X
X