Fallegt samfélag: Hvað get ég gert?
23apr17:0018:30Fallegt samfélag: Hvað get ég gert?
Nánari upplýsingar
Miðvikudaginn 23. apríl kl. 17:00 í Nýsköpunarsetrinu, Miðbraut 11 Sigursteinn Sigurðsson, arkitekt og menningarfulltrúi Vesturlands kemur með erindi/hugvekju fyrir upphaf sumars. Þar sem Stóri Plokkdagurinn er
Nánari upplýsingar
Miðvikudaginn 23. apríl kl. 17:00 í Nýsköpunarsetrinu, Miðbraut 11
Sigursteinn Sigurðsson, arkitekt og menningarfulltrúi Vesturlands kemur með erindi/hugvekju fyrir upphaf sumars.
Þar sem Stóri Plokkdagurinn er sunnudaginn 27. apríl mun vera hægt að nálgast á þessum viðburði poka og hanska til að plokka.
Heitt á könnunni og öll velkomin!
Klukkan
23. Apríl, 2025 17:00 - 18:30(GMT+00:00)
Staðsetning
Nýsköpunar- og frumkvöðlasetur Dalabyggðar (Stjórnsýsluhúsi)
Miðbraut 11
Other Events