Febrúar, 2023
01feb20:00Fundur: Leikklúbbur LaxdælaLeikklúbbur
Nánari upplýsingar
Fyrsti fundur Leikklúbbs Laxdæla verður haldinn í Dalabúð, miðvikudaginn 1. febrúar n.k. kl.20:00 Fundarefni: Uppsetning á leikriti á Jörvagleðinni í apríl. Hvetjum alla til að mæta og taka þátt í
Nánari upplýsingar
Fyrsti fundur Leikklúbbs Laxdæla verður haldinn í Dalabúð, miðvikudaginn 1. febrúar n.k. kl.20:00
Fundarefni: Uppsetning á leikriti á Jörvagleðinni í apríl.
Hvetjum alla til að mæta og taka þátt í frábæru félagsstarfi sem þjappar okkur saman og gerir gott samfélag enn betra.
Hvort sem þú getur leikið, sungið, saumað, farðað, smíðað eða málað er þetta tækifæri fyrir þig!
Svo er bara að hafa gaman saman.
– Stjórnin
Klukkan
(Miðvikudagur) 20:00
Staðsetning
Dalabúð
Miðbraut 8