Fyrirlestur um verkefni Studio Bua á Skarðsströnd og víðar

17nóv17:00Fyrirlestur um verkefni Studio Bua á Skarðsströnd og víðarFyrirlestur

Nánari upplýsingar

Fyrirlestur fimmtudaginn 17. nóvember kl.17:00 að Nýp á Skarðsströnd.

Studio Bua mun fjalla um endurhönnun og nýja notkun steyptra íbúðar- og útihúsa sem byggð voru snemma á tuttugustu öld á Skarðsströnd við Breiðafjörð.

Arkítektarnir munu jafnframt sýna dæmi um önnur slík verkefni sem þau eru að vinna að eða hafa nýlega lokið við.

Fyrirlesturinn verður að mestu fluttur á ensku.

Klukkan

17. Nóvember, 2022 17:00(GMT+00:00)

Staðsetning

Nýp

Skarðsströnd

Other Events

Get Directions