Gönguleiðir og reiðleiðir í Dalabyggð - Kaffispjall
08apr20:0021:00Gönguleiðir og reiðleiðir í Dalabyggð - Kaffispjall
Nánari upplýsingar
Þriðjudaginn 8. apríl, Nýsköpunarsetrinu (Miðbraut 11, Búðardal) kl. 20:00 – 21:00 Hefurðu áhuga á reiðleiðum í Dölum? Veistu um frábærar gönguleiðir sem gaman væri að merkja og
Nánari upplýsingar
Þriðjudaginn 8. apríl, Nýsköpunarsetrinu (Miðbraut 11, Búðardal) kl. 20:00 – 21:00
Hefurðu áhuga á reiðleiðum í Dölum? Veistu um frábærar gönguleiðir sem gaman væri að merkja og stika? Fulltrúar frá Dalamannabrölti og HEstamannafélaginu Glað mæta og spjalla við áhugasama.
Öll hjartanlega velkomin – kaffi á könnunni.
Klukkan
8. Apríl, 2025 20:00 - 21:00(GMT+00:00)
Staðsetning
Nýsköpunar- og frumkvöðlasetur Dalabyggðar (Stjórnsýsluhúsi)
Miðbraut 11
Other Events