Haustfagnaður sauðfjárbænda 2022
21oktAllann daginn22Haustfagnaður sauðfjárbænda 2022
Nánari upplýsingar
Eflaust hafa einhverjir velt fyrir sér hver staðan sé á haustfagnaði í ár. Félag sauðfjárbænda er ekki af baki dottið! Föstudaginn
Nánari upplýsingar
Eflaust hafa einhverjir velt fyrir sér hver staðan sé á haustfagnaði í ár.
Félag sauðfjárbænda er ekki af baki dottið!
Föstudaginn 21. október:
Kl. 16:00
Hrútasýning á Valþúfu, Fellsströnd. Lambhrútar úr norðurhluta Dalasýslu.
Laugardagurinn 22. október:
Kl.14:00
Hrútasýning á Dunk, Hröðudal. Lambhrútar úr suðurhluta Dalasýslu.
Kl.19:00
Uppskeruhátíð og verðlaunaafhending í Dalabúð. Matarveisla að hætti sauðfjárbænda. Panta þarf miða hjá Rakel í síma 869-3193 eða á svartagibba@simnet.is til og með 19. október n.k. Aðgangseyrir er 2.500 kr. (frítt fyrir 12 ára og yngri í fylgd með forráðamönnum). Ath! Ekki posi á staðnum.
Kl.23:30
Dansleikur í Dalabúð með hljómsveitinni Allt í einu. 18 ára aldurstakmark. Aðgangseyrir er 3.500 kr. Ath! Ekki posi á staðnum.
Nánari upplýsingar má finna á Facebook-síðu Félags sauðfjárbænda í Dalasýslu.
– Félag sauðfjárbænda í Dalasýslu
Meira
Klukkan
21. Október, 2022 - 22. Október, 2022 (Allann daginn)(GMT-11:00)