Jákvæð sálfræði í Nýsköpunarsetrinu

05des17:00Jákvæð sálfræði í Nýsköpunarsetrinu

Nánari upplýsingar

Fimmtudaginn 5. desember 2024 kl. 17:00 í Nýsköpunarsetri Dalabyggðar að Miðbraut 11 í Búðardal.

Við ætlum að hitta hana Hrefnu Guðmundsdóttur, sem er vinnusálfræðingur, markþjálfi og sérfræðingur í jákvæðri sálfræði.

Hún ætlar að spjalla við okkur um jákvæða sálfræði, sem er frábær aðferðafræði til betra lífs og betri líðanar.

Staðsetning: Nýsköpunarsetur Dalabyggðar, Miðbraut 11, Búðardal.

Þetta er (kannski) síðasti viðburður verkefnisins Dalalíðan (….en bara kannski…)

Hlökkum til að sjá sem flesta!

Nánar um jákvæða sálfræði á síðu Hrefnu: https://hamingjuvisir.com/

Meira

Klukkan

5. Desember, 2024 17:00(GMT+00:00)

Staðsetning

Nýsköpunar- og frumkvöðlasetur Dalabyggðar (Stjórnsýsluhúsi)

Miðbraut 11

Other Events

Get Directions