Jólaball í Árbliki

29des14:00Jólaball í Árbliki

Nánari upplýsingar

Sunnudaginn 29. desember kl. 14 verður jólaball í Sælukotinu Árbliki.

Nú er tilvalið að koma saman og dansa í kringum jólatréð.

Hver veit nema jólsveinninn kíki í heimsókn.

Öll velkomin, stór sem smá.

 

Styrkt af Menningarmálaverkefnasjóði Dalabyggðar

Klukkan

29. Desember, 2024 14:00(GMT+00:00)

Skipuleggjandi

Sælukotið Árblik

Kaffi- og menningarhús ásamt tjaldsvæði í Miðdölum í Dalabyggð.

Learn More

Get Directions