Jörvagleði 2025

23apr(apr 23)10:0027(apr 27)17:00Jörvagleði 2025

Nánari upplýsingar

SKOÐA DAGSKRÁ Í HEILD: VIÐBURÐUR – JÖRVAGLEÐI 2025

Jörvagleði er lista- og menningarhátíð Dalabyggðar en hún er jafnan haldin í tengslum við Sumardaginn fyrsta sem ber upp á fimmtudaginn 24. apríl n.k.

Dagskrá stendur frá síðasta vetrardegi 23. apríl til 27. apríl, þ.e. frá miðvikudegi til sunnudags.

Á dagskránni í ár verður m.a. hægt að njóta tónlistar, handverks, leiklistar, myndlistar, fræðsluerinda, uppistands, D&D, kveðskapar, sögunnar, sköpunar, spila og veitinga.

Hlökkum til að sjá ykkur!

Meira

Klukkan

23. Apríl, 2025 10:00 - 27. Apríl, 2025 17:00(GMT+00:00)

Get Directions