Kynningarfundur – Urður Ull
09okt17:00Kynningarfundur – Urður Ull
Nánari upplýsingar
9. október kl. 17.00 í Nýsköpunarsetri Dalabyggðar að Miðbraut 11. Kynningarfundur – Urður Ull Ingibjörg Þóranna Steinudóttir heldur kynningarfund um væntanlega ullarvinnslu í Dölunum. Hvetjum við
Nánari upplýsingar
9. október kl. 17.00 í Nýsköpunarsetri Dalabyggðar að Miðbraut 11.
Kynningarfundur – Urður Ull
Ingibjörg Þóranna Steinudóttir heldur kynningarfund um væntanlega ullarvinnslu í Dölunum. Hvetjum við bændur og aðra áhugasama til að mæta.
Að lokinni kynningu verður opið kaffispjall þar sem fólk getur borið saman bækur eftir leitir.
Kaffi á könnunni – verið hjartanlega velkomin.
Meira
Klukkan
9. Október, 2024 17:00(GMT+00:00)
Staðsetning
Nýsköpunar- og frumkvöðlasetur Dalabyggðar (Stjórnsýsluhúsi)
Miðbraut 11
Other Events