Listasmiðja í Dalíu

26apr12:0016:00Listasmiðja í Dalíu

Nánari upplýsingar

Listasmiðja frá 12:00 til 16:00 sem hentar öllum sem vilja virkja hugmyndaflugið og láta sköpunar gleðina skína. Hægt verður að teikna, mála og móta hin ýmsu listaverk með tilsögn og handleiðslu, sem Unnur Mjöll S.Leifsdóttir, listamaður og kennari stýrir.
Efnisgjald kr. 1.500

Hvenær og hvar: 26.04.2025, kl.12:00-16:00 í Dalíu.

Klukkan

26. Apríl, 2025 12:00 - 16:00(GMT+00:00)

Staðsetning

Dalía

Miðbraut 15

Other Events

Skipuleggjandi

Dalía

Dalía er menningar- og fræðslusetur. Í Dalíu er bæði gistiaðstaða og salur sem m.a. hefur verið notaður til tónleikahalds, kynninga og fræðslu. Dalía býður upp á marga möguleika. Staðsetningin er mjög góð og húsið er áberandi. Það er kjörið menningarsetur eða samkomustaður fyrir fólkið á svæðinu. Það að hafa einhverja starfsemi í húsinu auðgar mannlífið.

Learn More

Get Directions