Námskeið: Framkoma & framsaga

10feb17:00Námskeið: Framkoma & framsaga

Nánari upplýsingar

Námskeið í framkomu og framsögu verður haldið í Nýsköpunarsetri Dalabyggðar (Miðbraut 11 í Búðardal, 1. hæð), mánudaginn 10. febrúar kl.17:00.
Námskeiðið er ókeypis en skráning nauðsynleg á: johanna@dalir.is

  • Hvernig efli ég mig sem ræðumann?
  • Hvernig vinn ég með stress?
  • Hvernig kem ég fram við mismunandi tilefni?
  • Hvernig get ég undirbúið mig?

Jóhanna María Sigmundsdóttir hefur margra ára reynslu af framkomu við ýmis tilefni, ásamt kennslu í ræðumennsku og mun á námskeiðinu fara yfir ýmis verkfæri til að ná betri tökum á framkomu og framsögu.

Námskeiðið er ókeypis en skráning nauðsynleg á: johanna@dalir.is

Meira

Klukkan

10. Febrúar, 2025 17:00(GMT+00:00)

Staðsetning

Nýsköpunar- og frumkvöðlasetur Dalabyggðar (Stjórnsýsluhúsi)

Miðbraut 11

Other Events

Get Directions