Námskeið í trérennismíði

15nóv(nóv 15)00:0016(nóv 16)00:00Námskeið í trérennismíði

Nánari upplýsingar

Eiríksstaðir halda námskeið í trérennismíði í Búðardal 15. og 16. nóvember

Örn Ragnarsson kennir 10 tíma námskeið. 

Allt hráefni innifalið og rennibekkir á staðnum.

Takmarkaður þátttakendafjöldi. 

Verð 25.000 kr.- á mann.

Skráning í síma 862-6102

Verkefnið er styrkt af Menningarmálaverkefnasjóði Dalabyggð. 

Meira

Klukkan

15. Nóvember, 2025 00:00 - 16. Nóvember, 2025 00:00(GMT+00:00)

Staðsetning

Búðardalur

370 Búðardalur

Other Events

Skipuleggjandi

Eiríksstaðir

Eiríksstaðir í Haukadal

Learn More

Get Directions