Ókeypis námskeið: Ostagerð með Þórhildi Jóns frá Farskólanum

24apr09:0012:00Ókeypis námskeið: Ostagerð með Þórhildi Jóns frá Farskólanum

Nánari upplýsingar

Aukanámskeið í ostagerð með Þórhildi Jóns verður 24. apríl (sumrdaginn fyrsta) í Grunnskólanum Reykhólum milli kl. 09:00-12:00.

Námskeiðið er gjaldfrjálst en skráningar er þörf: https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSfR7FbdQiOcl85V4HY17uUGb4xXQZrMP2q4oFfnbyOnJKIMNQ/viewform?usp=header

Ferskostagerð/ Ricotta og salatosti
Ferskostar eru eitthvað sem auðvelt er að gera í eldhúsinu heima hjá sér. Ferskostar er tegund af ostum sem þurfa ekki langan tíma til að verkast. Á námskeiðinu munu þátttakendur gera sína eigin útfærslu á þekktum ferskostum, Ricotta og salatosti sem eru með ólíka áferð. 

Meira

Klukkan

24. Apríl, 2025 09:00 - 12:00(GMT+00:00)

Staðsetning

Reykhólar

380 Reykhólar

Other Events

Get Directions