Ræktun á Hrym í Búðardal - Opið hús

27mar17:0018:00Ræktun á Hrym í Búðardal - Opið hús

Nánari upplýsingar

Jakob K. Kristjánsson verður með opið hús fimmtudaginn 27. mars n.k., kl. 17.00-18.00 á Vesturbraut 8, þar sem tilraunaræktun á Hrymi (stiklingum) fer fram.

Hérna má lesa frétt um verkefnið: Stórtæk ræktun á Hrym í Búðardal

 

Klukkan

27. Mars, 2025 17:00 - 18:00(GMT+00:00)

Staðsetning

Vesturbraut 8, Búðardal

Other Events