Samhristingur ferðaþjóna í Dalabyggð

13mar18:00Samhristingur ferðaþjóna í DalabyggðSamhristingur

Nánari upplýsingar

Á mánudaginn n.k. þann 13. mars, verður samhristings ferðaþjóna og tengdra aðila haldinn að Hótel Dröngum (Skógarströnd) kl.18:00 þar sem þemað verður “Vottanir, umhverfis- og öryggismál”.

Tökum spjallið, fáum jafnvel eins og einn gest og undirbúum okkur fyrir sumarið.

Heitt á könnunni og snarl í boði.

ATH það þarf að skrá sig hér: https://forms.gle/w4Ht2XjpcJLa4Zdt7

Skráning verður opin til kl.17:00 á föstudaginn kemur.

Endilega sameinumst í bíla og tökum samtalið.

Meira

Klukkan

13. Mars, 2023 18:00(GMT+00:00)