Smala og skemmti-tölt

15feb13:00Smala og skemmti-tölt

Nánari upplýsingar

Fyrsta mót vetrarins verður haldið laugardaginn 15. febrúar og hefst kl. 13:00

Keppt verður í smala og skemmti-tölti. Skráning fer fram í gegnum Sportfeng.
Skráningu lýkur 14. febrúar.
Skráningargjald: 2.000 kr.-

Ekki láta það trufla ykkur við skráningu að keppnisgreinin er í SportFeng Fjórgangur V6, það er af því að Smali er ekki til í SportFeng. Ungmenni og fullorðnir skrá sig í 1. flokk og börn og unglingar í Unglingaflokk.
Í skemmtitöltið verður skráð á staðnum.

– Hestamannafélagið Glaður

Meira

Klukkan

15. Febrúar, 2025 13:00(GMT+00:00)

Staðsetning

Reiðhöllin í Búðardal

Hófavellir 1

Other Events

Get Directions