Þróun í landbúnaði - áskoranir og tækifæri með Helga Eyleif lektor við Landbúnaðarháskóla Íslands

10apr17:0017:45Þróun í landbúnaði - áskoranir og tækifæri með Helga Eyleif lektor við Landbúnaðarháskóla Íslands

Nánari upplýsingar

10. apríl kl.17:00 – 17:45

Helgi Ey­leif­ur Þor­valds­son land­búnaðarfræðing­ur býður upp á samtal um þróun í landbúnaði – áskoranir og tækifæri.

Helgi Eyleifur er lektor við Landbúnaðarháskóla Íslands. Helgi er alin upp á blönduðu búi að Brekkukoti í Reykholtsdal. Hann er búfræðingur og með BSc í búvísindum frá Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri en hefur auk þess lokið meistaragráðu í viðskiptastjórnun (MBA) með áherslu á frumkvöðlafræði og nýsköpun frá þýska háskólanum Hochschule für Wirtschaft und Recht (HWR) í Berlín.

Erindið er gjaldfrjálst en skráningar er þörf. Þið skráið ykkur hér á hlekknum og Helgi sendir ykkur slóð á Teams fyrir fundinn: SKRÁNING

Meira

Klukkan

10. Apríl, 2025 17:00 - 17:45(GMT+00:00)