Tónsmiðja með Gísla Þór

06nóv16:00Tónsmiðja með Gísla Þór

Nánari upplýsingar

5. og 6. nóvember – Tónsmiðja með Gísla Þór, kl. 16:00 í tónlistardeild Auðarskóla.
Gísli Þór Ingólfsson leiðir tónsmiðju, fyrir 10 ára og eldri. Þátttakendur koma með hugmyndir að lagi sem þeim langar að semja og fá hjálp við að útfæra það. Gott að koma með hljóðfærin sín ef þau eiga. Þau sem hafa ekki grunn í tónlist mega taka þátt, áhugi og hugmynd að lagi er allt sem þarf.
Skráning fer fram hér: Skráning í Tónsmiðju

Meira

Klukkan

6. Nóvember, 2025 16:00(GMT+00:00)

Staðsetning

Tónlistardeild Auðarskóla - Dalabúð

Other Events