September, 2024
22sept14:0016:00UDN: Íþróttavika Evrópu - HJÓLREIÐAR
Nánari upplýsingar
Íþróttavika Evrópu (European Week of Sport) er haldin 23. – 30. september ár hvert í yfir 30 Evrópulöndum. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur hlotið styrk frá Evrópusambandinu í
Nánari upplýsingar
Íþróttavika Evrópu (European Week of Sport) er haldin 23. – 30. september ár hvert í yfir 30 Evrópulöndum. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur hlotið styrk frá Evrópusambandinu í gegnum Erasmus+ styrkjakerfið til verkefna sem munu tengjast vikunni. Markmiðið með Íþróttaviku Evrópu er að kynna íþróttir og almenna hreyfingu um alla Evrópu og sporna við auknu hreyfingarleysi meðal almennings.
UDN (Ungmennasamband Dalamanna og Norður Breiðfirðinga) ásamt aðildarfélögum sambandsins mun standa fyrir nokkrum viðburðum þessa daga. Dagskrá fylgir þessu innleggi en þó með þeim fyrirvara að hún geti breyst og eins eitthvað bæst við.
Hver viðburður verður svo auglýstur sérstaklega.
Athygli er vakin á því að við þjófstörtum dagskránni 22. september í Búðardal og einnig verður viðburður 7. október bæði á Reykhólum og í Búðardal.
Okkar von er að allir geti fundið eitthvað í dagskránni sem vekur áhuga.
Verum virk, verum saman.
Meira
Klukkan
(Sunnudagur) 14:00 - 16:00
Staðsetning
Búðardalur
370 Búðardalur
Skipuleggjandi
Ungmennasamband Dalamanna og Norður BreiðfirðingaUDNudn@udn.is