Umræðufundur atvinnumálanefndar: Forgangsröðun vegaframkvæmda
04jún17:00Umræðufundur atvinnumálanefndar: Forgangsröðun vegaframkvæmda
Nánari upplýsingar
Þriðjudaginn 4. júní kl.17:00 í Nýsköpunarsetri Dalabyggðar Fyrir ári síðan var gefin út skýrsla um forgangsröðun vegaframkvæmda í sveitarfélaginu unnin af atvinnumálanefnd Dalabyggðar. Tekið
Nánari upplýsingar
Þriðjudaginn 4. júní kl.17:00 í Nýsköpunarsetri Dalabyggðar
Fyrir ári síðan var gefin út skýrsla um forgangsröðun vegaframkvæmda í sveitarfélaginu unnin af atvinnumálanefnd Dalabyggðar. Tekið var fram að endurskoða ætti forgangsröðun árlega og við þá endurskoðun hafa samráð við íbúa. Því boðar nefndin nú til umræðufundar um téða forgangsröðun.
Skýrsluna má kynna sér hér: Forgangsröðun vegaframkvæmda í sveitarfélaginu Dalabyggð – skýrsla
Meira
Klukkan
4. Júní, 2024 17:00(GMT+00:00)
Staðsetning
Nýsköpunar- og frumkvöðlasetur Dalabyggðar (Stjórnsýsluhúsi)
Miðbraut 11