Uppskeruhátíð og jólahittingur Glaðs

03des18:0020:00Uppskeruhátíð og jólahittingur Glaðs

Nánari upplýsingar

DALABÚÐ, MIÐVIKUDAGINN 3. DESEMBER 2025 KL. 18:00 – 20:00

Við ætlum að koma saman og eiga góða og notalega stund.

Heiðrum árangur Glaðsfélaga og veitum verðlaun.

Aðgangseyrir er: 1.000 kr.- á mann – Frítt fyrir 16 ára og yngri!
Innifalið er súpa og bingóspjald fyrir músíkbingó.

Allur ágóði rennur til styrktar barna- og ungmennastarfi Hmf. Glaðs.

Þeir sem sjá sig fært að mæta, mega endilega skrá sig í þessu skjali: Skráning

Skráningafrestur er miðnætti þrið/mið.

Meira

Klukkan

3. Desember, 2025 18:00 - 20:00(GMT+00:00)

Staðsetning

Dalabúð

Miðbraut 8

Other Events

Get Directions