Hvítasunnuhelgin í Dölum

29maíAllann daginn01júnHvítasunnuhelgin í Dölum

Nánari upplýsingar

Ferðaþjónar í Dölum hafa sett saman stórskemmtilega dagskrá fyrir Hvítasunnuhelgina 2020.

Opið á Erpsstöðum föstudag til mánudags og kýrnar settar út á laugardaginn.

Opið á Eiríksstöðum laugardag til mánudags og varðeldur á sunnudaginn.

Opið í Dýragarðinum á Hólum á laugardaginn.

Tónleikar á Vogi á laugardagskvöldið.

Samverustund á Tjaldsvæðinu í Búðardal á mánudagskvöldið.

Klukkan

29. Maí, 2020 - 1. Júní, 2020 (Allann daginn)(GMT+00:00)

Get Directions