Dagur hinna villtu blóma

23jún20:00Dagur hinna villtu blómaDagur hinna villtu blóma

Nánari upplýsingar

Miðvikudaginn 23. júní kl. 20 verður Dagur hinna villtu blóma haldinn hátíðlegur með gönguferð í nágrenni Sævangs.

Mæting er kl. 20 og farið verður hægt yfir. Hafdís Sturlaugsdóttir verður leiðsögumaður.

Gönguferðin er hluti af sögurölti Byggðasafns Dalamanna og Sauðfjárseturs á Ströndum.

Allir eru velkomin í gönguna og hægt verður að fá vöfflur og kakó í Sævangi á eftir.

Klukkan

23. Júní, 2021 20:00(GMT-11:00)

Staðsetning

Sævangur - Sauðfjársetur á Ströndum

Other Events