Júní, 2021
23jún20:00Dagur hinna villtu blómaDagur hinna villtu blóma

Nánari upplýsingar
Miðvikudaginn 23. júní kl. 20 verður Dagur hinna villtu blóma haldinn hátíðlegur með gönguferð í nágrenni Sævangs. Mæting er kl. 20 og farið verður hægt yfir. Hafdís Sturlaugsdóttir verður leiðsögumaður. Gönguferðin er
Nánari upplýsingar
Miðvikudaginn 23. júní kl. 20 verður Dagur hinna villtu blóma haldinn hátíðlegur með gönguferð í nágrenni Sævangs.
Mæting er kl. 20 og farið verður hægt yfir. Hafdís Sturlaugsdóttir verður leiðsögumaður.
Gönguferðin er hluti af sögurölti Byggðasafns Dalamanna og Sauðfjárseturs á Ströndum.
Allir eru velkomin í gönguna og hægt verður að fá vöfflur og kakó í Sævangi á eftir.
Klukkan
(Miðvikudagur) 20:00
Staðsetning
Sævangur - Sauðfjársetur á Ströndum