Sumarhátíð - leiksýning Leikklúbbs Laxdæla

21apr20:0021:30Sumarhátíð - leiksýning Leikklúbbs LaxdælaLeiksýning

Nánari upplýsingar

Í ónefndum almenningsgarði eru gestir að týnast saman í lautartúr þar sem fram eiga að fara hátíðarhöld til að fagna sumrinu en þar getur ýmislegt komið upp… enda erum við jú stödd í almenningsgarði þar sem hinn skrautlegi almenningur leikur lausum hala.
☀️
Leikklúbbur Laxdæla býður gestum til sumarhátíðar í félagsheimilinu Dalabúð á Sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 21. apríl nk. kl.20:00
Miðaverð er 1.000kr.-
Við lofum góðri skemmtun en bendum á að viðburðurinn hentar ekki yngstu börnum 💛
Gestum er velkomið að koma með nestiskörfuna, jafnvel teppi og púða ef þeir vilja koma sér fyrir og taka þátt í lautartúrnum 🥪🥤

Meira

Klukkan

21. Apríl, 2022 20:00 - 21:30(GMT-11:00)

Staðsetning

Dalabúð

Miðbraut 8

Other Events

Get Directions