Jólamarkaður í Árbliki
26nóv(nóv 26)14:0027(nóv 27)18:00Jólamarkaður í ÁrblikiJólamarkaður
Nánari upplýsingar
Jólamarkaður í Árbliki verður dagana 26.-27. nóvember frá kl.14-19 á laugardeginum og 14-18 á sunnudegi. Öllum velkomið að koma og kaupa borð til að selja sína vöru/þjónustu fyrir jólin. Einnig frábær leið
Nánari upplýsingar
Jólamarkaður í Árbliki verður dagana 26.-27. nóvember frá kl.14-19 á laugardeginum og 14-18 á sunnudegi.
Öllum velkomið að koma og kaupa borð til að selja sína vöru/þjónustu fyrir jólin.
Einnig frábær leið til fjáröflunar fyrir skátana, skólan eða kvennfélögin sem og aðra aðila.
Klukkan
26. Nóvember, 2022 14:00 - 27. Nóvember, 2022 18:00(GMT-11:00)