Fræðslufundur: Út og suður - Ný tækifæri innan landbúnaðar"
26apr17:0019:00Fræðslufundur: Út og suður - Ný tækifæri innan landbúnaðar"Fræðsla
Nánari upplýsingar
Finnbogi Magnússon mætir í Árblik miðvikudaginn 26. apríl kl.17:00 og verður þar með fyrirlestur sinn sem nefnist „Út og suður – Ný tækifæri
Nánari upplýsingar
Finnbogi Magnússon mætir í Árblik miðvikudaginn 26. apríl kl.17:00 og verður þar með fyrirlestur sinn sem nefnist „Út og suður – Ný tækifæri innan landbúnaðar“. Fjallar fyrirlesturinn um jarðrækt og nýjungar tengdar henni.
Veitingar verðar seldar á staðnum.
Fundurinn er öllum opinn og vonum við að sjá sem flesta.
Meira
Klukkan
26. Apríl, 2023 17:00 - 19:00(GMT+00:00)