Nóvember, 2024

11nóv16:30Vörumerkjaspjall – kaffispjall í Nýsköpunarsetri DalabyggðarKaffispjall

Nánari upplýsingar

Kaffispjall í Nýsköpunarsetri Dalabyggðar 11.nóvember, kl. 16.30-17.30

Við bjóðum öllum framleiðendum og öðrum áhugasömum í spjall um vörumerki og afurðir úr Dölunum. Eitt af því sem kom fram á íbúaþingi DalaAuðs var hugmynd um vörumerki fyrir afurðir úr Dölunum.

Vilja framleiðendur staðbundið vörumerki? Eða eru aðrar leiðir til að koma afurðum á framfæri?

Hvaða ímynd hafa vörur úr Dölunum? Hvað virkar í markaðsetningu afurða og hvað ekki? Hvernig getum við unnið betur saman í að vekja athygli á öllum þeim afurðum sem er í boði hér í héraðinu?

Verkefnisstjóri DalaAuðs tekur á móti ykkur í Nýsköpunarsetrinu, tökum spjallið saman.

Heitt á könnunni.

Meira

Klukkan

(Mánudagur) 16:30

Staðsetning

Nýsköpunar- og frumkvöðlasetur Dalabyggðar (Stjórnsýsluhúsi)

Miðbraut 11

X
X