17. JÚNÍ 2025 Í DALABYGGÐ
17jún13:0017. JÚNÍ 2025 Í DALABYGGÐ
Nánari upplýsingar
ÞJÓÐHÁTÍÐARDAGURINN 17. JÚNÍ 2025 Í DALABYGGÐ Við minnum á að börn eru á ábyrgð foreldra/forráðamanna á þeirri dagskrá sem verður í boði. Dagskrá hefst kl. 13:00
Nánari upplýsingar
ÞJÓÐHÁTÍÐARDAGURINN
17. JÚNÍ 2025 Í DALABYGGÐ
Við minnum á að börn eru á ábyrgð foreldra/forráðamanna á þeirri dagskrá sem verður í boði.
Dagskrá hefst kl. 13:00 í Dalabúð. Börnin fá fána í tilefni dagsins.
- Hátíðarræða
- Ávarp Fjallkonu Dalabyggðar
- Tónlistaratriði
- Tilkynnt um Dalamann ársins 2025
Að formlegri dagskrá lokinni fá börnin smá glaðning, Skátafélagið Stígandi heldur utan um leiki, Dalabyggð býður upp á grillaðar pylsur, Dalahestar teyma undir börnum og almenn gleði!
Við hvetjum íbúa Dalabyggðar til að gera sér glaðan dag, draga fána að hún og halda upp á hann með fjölskyldu og vinum.
– Menningarmálanefnd Dalabyggðar
Meira
Klukkan
17. Júní, 2025 13:00(GMT+00:00)
Staðsetning
Dalabúð
Miðbraut 8