Opið fræðslukvöld um eldvarnir

25nóv20:00Opið fræðslukvöld um eldvarnir

Nánari upplýsingar

Þriðjudaginn 25. nóvember veður haldið opið fræðslukvöld um eldvarnir á Vínlandssetrinu kl. 20:00.

Fræðsla frá Skildi slökkviliðsstjóra um íkveikjuhættur og eldvarnir heimilisins.
Slökkviliðsmenn kenna handtök við notkun slökkvitækja og eldvarnarteppa.

Kaffihúsastemming og huggulegheit, kaffi og kakó ásamt léttum veitingum í boði.
Gjafapokar og happdrætti með glæsilegum vinningum.
Fyrstu 15 sem mæta fá veglegri gjafapoka!

Mikilvæg fræðsla fyrir alla og um að gera að draga vinahópinn með sér og eiga fræðandi og notalegt kvöld saman.

Meira

Klukkan

25. Nóvember, 2025 20:00(GMT+00:00)

Staðsetning

Vínlandssetur

Leifsbúð, Búðarbraut

Other Events

Get Directions