Hestamannafélagið Glaður var stofnað í þinghúsi Miðdalahrepps á Nesodda þann 20. júlí árið 1928. Dalamenn voru að því því leitinu frumkvöðlar að þetta var annað hestamannafélag landsins, aðeins Fákur sem stofnaður var 1922, er eldri.
Snemma í sögu sinni kom félagið sér upp keppnisaðstöðu á Nesodda í Miðdölum. Allt til ársins 2006 voru þar haldin árlega Hestaþing Glaðs. Hestaþingið er gæðingakeppni með kappreiðum og tölti. Íþróttakeppni félagsins fór hins vegar lengst af fram á velli Hestaeigendafélags Búðardals við Laxá. Í júlí 2006 vígði Glaður hins vegar loksins nýtt vallarsvæði sitt með bæði 250 m og 300 m hringvelli auk skeiðbrautar. Hinn nýji völlur er í Búðardal í nánum tengslum við hesthúsabyggðina. Öll félagsmót Glaðs fara nú fram á hinu nýja keppnissvæði, nú hefur einnig verið reist þar reiðhöll.
Stjórn Glaðs
Nafn og hlutverk | Heimili* | Sími | Netfang | Kjörtímabil |
---|---|---|---|---|
Valberg Sigfússon, fomaður | Stóra-Vatnshorni | 894 0999 | valbergs@mi.is | 2018-2021 |
Inga Heiða Halldórdóttir, gjaldkeri | Stekkjarhvammi 4 | 864 2172 | ingheida@hotmail.com | 2019-2022 |
Vilberg Þráinsson, ritari | Hríshóli, 380 Reykh. | 863 2059 | katlatr@visir.is | 2019-2022 |
Viðar Þór Ólafsson, meðstjórnandi | Brekkuhvammi 8 | 434 1624 | vidar@dalir.is | 2017-2020 |
Þórarinn Birgir Þórarinsson, meðstjórnandi | Hvítadal | 864 2163 | rbiggi@simnet.is | 2017-2020 |
Varastjórn: | ||||
Svanhvít Gísladóttir, varaformaður | Lindarholti | 820 1548 | dalakutar@gmail.com | 2018-2021 |
Gyða Lúðvíksdóttir, varagjaldkeri | Brautarholti | 696 7169 | neistih@gmail.com | 2019-2022 |
Margrét Guðbjartsdóttir, vararitari | Miklagarði | 434 1552 | mikli@simnet.is | 2019-2022 |
Ármann Rúnar Sigurðsson | Lyngbrekku | 699 1620 | armann80@gmail.com | 2017-2020 |
Unnsteinn Kristinn Hermannsson | Leiðólfsstöðum | 434 1614 | unnsteinnh@simnet.is | 2017-2020 |