Hátíðir og viðburðir í Dölum


Þorrablót

Opin þorrablót eru haldin í Dalabúð, Tjarnarlundi og Árbliki.

Jörvagleði / Jörfagleði

Er haldin í sumarbyrjun annað hvort ár, á oddatölu.

Bæjarhátíð

Er haldin í júlíbyrjun annað hvort ár, á sléttri tölu. Sjá meira með því að smella HÉR.

Ólafsdalshátíð

Er haldin í byrjun ágúst ár hvert.

Kvennareiðin

Er haldin í ágúst ár hvert.

Röðull á Skarðsströnd

Opið hús er í félagsheimilinu Röðli á Skarðsströnd síðasta laugardag í ágústmánuði.

Göngur og réttir

Göngur og réttir hefjast í september og eru fram í október.

Haustfagnaður Félags sauðfjárbænda í Dalasýslu.

Er haldinn árlega í vetrarbyrjun.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei