Íþróttir og tómstundir


Vorið 2020

 

Mánudagar

10:30                 Eldriborgarar með gönguhóp enda í kaffi á Silfurtúni.

14:20-15:20    Glíma og glímuleikir á eftir í Dalabúð fyrir 1.-4. bekk.
Þjálfarar: Jóhanna Vigdís og Dagný Sara.

14:20-16:00    Félagsmiðstöð 5. – 7. bekkur í Rauðakrosshúsinu.
Umsjón: Jón Egill (867-5604).

16:00-17:30     Leiklistarnámskeið Dalabúð  5.-10. bekkur.
Umsjón: Þorgrímur og Katrín Lilja.

16:00-17:00     Fótboltaæfing á gervigrasinu 5.-10. bekkur.
Þjálfari: Sindri Geir (857-5058).

17:00-21:00     Sundlaugin Laugum opin.

17:00                Badminton inn á Laugum, enginn þjálfari bara gaman (koma með sinn eigin spaða og flugur).

19:00                 Fullorðinsfótbolti  á Laugum, enginn þjálfari. 8. bekkur og eldri.

 

Þriðjudagar

15:10-16:00     Frjálsar íþróttir Dalabúð 1.-10. bekkur .
Þjálfari: Jón Egill (867-5704).

14:20-15:10     Skátar 3.-4. bekkur í Dalabúð (nema annað sé auglýst).

15:45-18:00     Unglingadeild björgunarsveitarinnar annan hvern þriðjudag. Auglýsa sjálf hvenær eru fundir.

 

Miðvikudagar

17:00-18:00     Körfubolti inn á laugum fyrir 5.-10. bekk.
Þjálfari: Jón Egill (867-5604).

18:30-19:30     Fullorðins körfubolti inn á Laugum.

19:30-20:30     Fullorðins fótbolti inn á Laugum.

17:00-22:00     Sundlaugin Laugum opin.

 

Fimmtudagur

13:00-15:30     Félag eldri borgara. Dagskránna má sjá hér: https://dalir.is/mannlif/felagasamtok/eldri-borgarar/

15:10-17:00    Félagsmiðstöð 8.-10. bekkur Rauðakrosshúsið.
Umsjón: Jón Egill (867-5604)

17:00-18:00    Fótboltaæfingar á gervigrasinu fyrir 5.-10. bekk.
Þjálfari: Sindri Geir (857-5058)

 

Föstudagar

10:30                 Eldriborgarar með gönguhóp enda í kaffi á Silfurtúni.

 

Annað

Fálkaskátar (miðstig) og dróttskátar (unglingastig) eru oftast um helgar og auglýst í hvert skipti.

Umf. Ólafur pái rekur líkamsræktarstöð á Vesturbraut 20 í Búðardal. Upplýsingar gefur Jón Egill í síma 867 5604.

Hestamannafélagið Glaður er með mikið og sterkt starf,  reglulega eru haldin námskeið og má minna á að næsta byrjar núna í febrúar 2020. Allar frekari upplýsingar á www.gladur.is

 

 

Yngsta stig (1.-4. bekkur)

Miðstig (5.-7. bekkur)

Unglingastig (8.-10. bekkur)

 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei