Bingó

17jan14:0017:00Bingó

Nánari upplýsingar

Árlegt Bingó Kvennfélagsins Fjólunnar verður haldið í íþróttahúsinu á Laugum laugardaginn 17. janúar kl. 14.00. Allur ágóði rennur til góðra málefna í heimabyggð.

Klukkan

17. Janúar, 2026 14:00 - 17:00(GMT+00:00)

Staðsetning

Laugar í Sælingsdal

Other Events