Kósý kvöld í Dalíu
Nánari upplýsingar
Fösudaginn 20. október kl. 20:00 koma í Dalíu tónlistarfólkið Þóra Sif Svansdóttir söngkona og Halldór Hólm gítarleikari frá Borgarnesi og munu bjóða upp á kósý og notalega stemningu.
Nánari upplýsingar
Fösudaginn 20. október kl. 20:00 koma í Dalíu tónlistarfólkið Þóra Sif Svansdóttir söngkona og Halldór Hólm gítarleikari frá Borgarnesi og munu bjóða upp á kósý og notalega stemningu.
Húsið opnar kl. 18:30. Barinn opinn, kósý kokteill, ostar og góðgæti.
Miðasala við innganginn og posi á staðnum.
Aðgangseyrir: 3.000 kr.-
Tilvalið fyrir samstarfsfólk, saumaklúbba og alla þá sem eru kósý að kíkja.
Sjá einnig Facebook-viðburð: Kósý kvöld í Dalíu
Meira
Klukkan
20. Október, 2023 18:30(GMT+00:00)
Staðsetning
Dalía
Miðbraut 15
Other Events